Unglinga-Fit

Um Námskeiðið

Áætlunin er að veita unglingum fjölbreyttan glaum og ánægju með því að kenna þeim mismunandi æfingar.
Með áherslu á styrk, úthald, liðleika og að bæta líkamsvitund. Við viljum tryggja að allir geti tekið þátt, óháð færni eða reynslu af líkamsrækt. Því munum við færa fram ólíkar, skemmtilegar og áhugaverðar æfingar sem hvetja þátttakendur til að stunda hreyfingu og að byggja upp styrk, úthald og liðleika á skemmtilegan hátt. Þannig verður ræktin ekki bara gagnleg í heilsufar þeirra, heldur einnig verður hún skemmtileg og hressandi reynsla sem að auki aðlagast þeirra þörfum og hreyfingu.

Í haust ætlum við að bjóða upp á Unglinga-Fit námskeið sem er hugsað fyrir krakka í 8-10.bekk. Tímarnir verða kenndir á þriðjudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 15:00 – 16:00 frá 27. Ágúst - 19. Desember

Verð 73.990 kr

Þjálfarar Námskeiðsins

Gerald Brimir Einarsson

Helgi Arnar Jónsson

Skráning fer fram á Sportabler

Hafa samband

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.