Mömmu-Fit

Mömmu-Fit er ætlað verðandi eða nýbökuðum mæðrum þar sem hægt er að taka börnin með og æfa í þægilegu umhverfi. 

Allir tímarnir eru undir faglegri handleiðslu þjálfara sem aðlagar hreyfingar að getu og þörfum hvers og eins. 

Æfingar eru klukkan13:30 - 14:30 á mánudögum og miðvikudögum

Þjálfari námskeiðsins er Rut Hrafns Elvarsdóttir.

Iðkendur með kort í Ægi Gym hafa frían aðgang að Mömmu-Fit tímum.Skráning fer fram á Sportabler

HAFA SAMBAND

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.