Mömmu-Fit
Mömmu-Fit tímarnir eru hugsaðir fyrir nýbakaðar og verðandi mæður og geta tekið börnin með sér í tíma þar sem tónlistin er lægri og umhverfið öruggt.
Markmiðið með æfingunum er að bæta þol og styrk á/eftir meðgöngu á öruggan hátt þar sem þjálfari mætir hverjum einstakling á sínu getustigi.
Tímarnir eru á mánudögum og fimmtudögum frá 13:30-14:30
Innifalið í áskrift er;
*Aðgangur að Mömmu-Fit tímum.
*Aðgangur að Active Recovery tímum.
*Aðgangur að Open Gym fyrir þau sem vilja einnig æfa utan tíma.
Kortshafar í Ægi Gym hafa frían aðgang að mömmu-fit
Þjálfari er Telma Maren.