Mömmu-Fit
Mömmu-Fit tímarnir eru hugsaðir fyrir nýbakaðar og verðandi mæður þar sem tónlistin er lægri og umhverfið öruggt svo hægt er að taka börnin með.
Markmiðið með æfingunum er að bæta þol og styrk á/eftir meðgöngu á öruggan hátt þar sem þjálfari mætir hverjum einstakling á sínu getustigi.
Tímarnir eru á mánudögum og fimmtudögum frá 13:30-14:30
Innifalið í áskrift er;
-Aðgangur að Mömmu-Fit tímum.
-Aðgangur að Active Recovery tímum.
-Aðgangur að Open Gym fyrir þá sem vilja einnig æfa utan tíma.
Korthafar í Ægi Gym hafa frían aðgang að mömmu-fit
Þjálfari mömmu-fit er Telma Maren.