Skilmálar

Húsreglur

Virðum aðraeinstaklinga: Virðum alltaf aðraeinstaklinga sem taka þátt í líkamsræktinni.. Hvetjum til samvinnu og stuðning við hvern annan.

Hlýða leiðsögn: Fylgja leiðsögn og ráðum þjálfara eða fagmanna sem leitað er til. Hlusta á ráð og bæta þig eftir bestu getu.

Varast meiðslar: Veljum hreyfingar eftir okkar eigin getu. Varast að æfa sig í mörkum þar sem hætta er á meiðslum.

Bera rétt föt og búnað: Klæða sig í viðeigandi líkamsræktarföt sem henta hreyfingum og veita þægindi í æfingum. Óheimilt er að æfa berfætt eða í óhreinum útiskóm.


Hreinlæti: Varðveita hreinlæti, þvotta sér vel eftir æfingar og þrífa búnað eftir notkun. Skilum alltaf þeim búnað sem við notum á viðeigandi stað

Símanotkun: Óheimilt er að nota síma eða myndavélar í búningsklefa. Óheimilt er að birta myndir á samfélagsmiðla ef einstaklingar eru á mynd/myndbandi sem vita ekki af því eða eru gegn því. Óheimilt er að taka myndir eða myndbönd af öðrum iðkendum án þeirra vitund.


Hlýða líkamanum: Hlusta á líkamann og gefa honum hvíld ef hann þarf það. Ekki þvinga hann yfir mörk þess.

Skilmálar mánaðarleg áskrift

Þegar keypt er mánaðarleg áskrift þarf að gefa 3. mánaða uppsagnafrest. Gjald er tekið mánaðarlega sjálfkrafa af korti/bankareikning. Ef meiðsli er um að ræða þarf að afhenda læknisvottorð og þá er hægt að framflýta því.

Skilmálar keypt kort

Keypt kort sem eru ekki í áskrift og gilda út þann tíma sem er valinn. Ekki er hægt að fá endurgreiðslu á þessum kortum eða dreifa niður greiðslum. Hægt er að frysta áskrift gegn læknisvottorði.