Eldra-Fit

Um Námskeiðið

Fjölbreyttar æfingar fyrir þá sem eru orðnir 60 ára eða eldri. Áherala er á alhliða líkamsstyrk, þol og bættan liðleika.

Með því að styrkja líkamann eykst sjálfstæði og sjálfsöryggi eldri einstaklinga í daglegu lífi. Eldra-fit æfingarnar eru því þannig upp settar að þær henti þörfum og getu eldri fólks til að gera líkamann sterkari og liðugari.

Tímar eru kenndir á þriðjudögum og föstudögum klukkan 13:30 - 14:30.

Klippikort keypt á staðnum ( 10 skipti)
Verð 10.000 kr

Þjálfarar Eldra-fit

Helgi Arnar Jónsson

Gerald Brimir Einarsson

Skráning fer fram á Sportabler

Hafa samband

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.