Grunnnámskeið

Um Námskeiðið

Á námskeiðinu er farið yfir allar helstu hreyfingar crossfit og fólk undirbúið fyrir almenna tíma í stöðinni. Námskeiðið er 4 vikur og er kennt á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá 19:00 - 20:00. Hægt er að velja á milli þess að kaupa stakt námskeið eða námskeið + mánuð.

Skráning fer fram á Sportabler

HAFA SAMBAND

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.