Um Námskeiðið
Á námskeiðinu er farið yfir allar helstu hreyfingar crossfit og fólk undirbúið fyrir almenna tíma í stöðinni.
Námskeiðið er helgina 28-29. september frá klukkan 12:15-14:15.
Hægt er að velja á milli þess að kaupa stakt námskeið eða námskeið + mánuð.
Skráning fer fram á Sportabler