Dansnámskeið

Tveggja daga námskeið í samkvæmisdönsum. Kennari námskeiðsins er Denise Yaghi, margverðlaunaður fyrrum atvinnudansari og landsliðskona í dansi.

Skráning fer fram á Sportabler