ÁSKRIFTIR

Krakka-Fit

Bæta alhliða styrk, líkamsmeðvitund og sjálfstraust með fjölbreyttum og skemmtilegum æfingum sem allir geta tekið þátt í óhað færni.

SKOÐA

Unglinga-Fit

Markmiðið er kenna unglingunum ólíkar æfingar með áherslu á styrk, úthald, liðleika og bætta líkamsvitund.

SKOÐA

Eldra-Fit

Fjölbreyttar æfingar sem eru aðlagaðar að færni einstaklings ætlaðir eldri borgurum, þó eru allir velkomnir.

SKOÐA
öflugt fyrsta skref

Grunnnámskeið

Á námskeiðinu er farið yfir allar helstu hreyfingar crossfit og fólk undirbúið fyrir almenna tíma í stöðinni.
SKOÐA

Almenn Áskrift

Aðgangur að opnum tímum með þjálfara á tímatöflu (WOD, Active Recovery, OLY, Styrkur) ásamt fullum aðgang að open gym. Alltaf er hægt að mæta þó tími sé í gangi og æft sjálf/ur..
SKOÐA

LEIÐSÖGN

Við hjá Ægi leggjum áherslu á að allir okkar iðkendur fái góða leiðsögn og læri sem mest á hverri æfingu.

ÁRANGUR

Fyrir okkur snýst árangur um að allir finni sér hreyfingu sem þeir hafa gaman að, ýti undir bætta heilsu og líkamlegan styrk.

UPPLIFUN

Stöðin leggur áherslu á að skapa umhverfi þar sem þjálfun er ekki einunig árangursrík, heldur einnig skemmtileg, markviss og aðgengileg fyrir alla.

ÞJÁLFARAR

Helgi Arnar Jónsson

Gerald Brimir Einarsson

Svandís Erla Ólafsdóttir

Kynning á stöðinni

Ægir Gym er líkamsræktarstöð sem staðsett er á Hafnarbraut 8 á Akranesi. Stöðin var opnuð 11. september 2017 og hefur frá upphafi boðið upp á fjöldann allan af tímum, alla daga vikunnar.

Okkar markmið er að bjóða upp á æfingar sem allir geta lagað að sinni getu, og æfingaaðstöðu þar sem fólk nýtur þess að æfa í skemmtilegum félagsskap. Við bjóðum upp á æfingu dagsins (e. WOD - workout of the day) ásamt því að vera með ólympískar lyftingar, kraftlyftingar, active recovery og sérstaka tíma fyrir krakka, unglinga og þá sem eldri eru.

Í hverjum tíma er þjálfari sem leiðbeinir og tekur við fyrirspurnum.

Staðsetning

Ægir Gym
Hafnarbraut 8, 300 Akranes

05:30-22:00 Alla virka daga.

9:00-20:00 á Laugardögum.

10:30-20:00 á Sunnudögum.

Fá leiðbeiningar